Bláberjasulta með hunangi og sítrónu

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Hallur Karlsson Bláberjasulta með hunangi og sítrónu 1 kg bláber200 sykur50 g hunang1 sítróna, safi og börkur rifinn fínt Setjið allt hráefnið í stóran pott og hafið á miðlungsháum hita. Komið upp að suðu. Lækkið svolítið undir pottinum og látið malla í 20-30 mín. eða þar til sultan hefur þykknað. Hrærið í af og til yfir eldunartímann. Setjið sultuna í sótthreinsaðar krukkur, ekki fylla krukkurnar alveg upp að topp, setjið á lok. Komið vatni upp að suðu í víðum potti. Setjið krukkurnar rólega ofan í vatnið og látið vera í u.þ.b. 10 mín. Takið krukkurnar upp úr vatninu með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn