Bláberjasulta með timían

BLÁBERJASULTA MEÐ TIMÍANBláber henta sérstaklega vel í sultugerð enda innihalda þau mikið magn af náttúrulega hleypiefninu pektíni. Í þessa sultu var notað timían til að fá kryddaðan keim af sultunni en í stað þess má t.d. setja eina kanilstöng eða eina vanillustöng til bragðbætis. 600 g bláber200 g sykur½ tsk. salt3 msk. sítrónusafi2-3 greinar ferskt timían Setjið bláber, sykur og salt í pott og hitið yfir meðalháum hita þar til blandan fer að hægsjóða. Lækkið hitann og setjið lok yfir pottinn, hrærið í endrum og eins og eldið þar til flest bláberin hafa sprungið og hleypt safanum út. Hrærið sítrónusafa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn