Bláberjaþeytingur í fjallgönguna
7. júní 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki BláberjaþeytingurGerir u.þ.b. 700 ml 300 ml jurtamjólk, við notuðum haframjólk 100 ml vatn1 stk. banani, frosinn1 msk. hnetusmjör1 msk. kakó3 msk. hafrar1 bolli frosin bláber2 stk. ferskar döðlur, steinn fjarlægður og þær skornar í bita Setjið allt hráefnið í blandara og blandið þar til allt hefur samlagast vel. Þennan þeyting er tilvalið að taka með sér í fjallgönguna.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn