Blaðamaður og læknir framleiða kjóla

Texti: Friðrika BenónýsdóttirMyndir: Áskell Þórisson Umhverfismál og sjálfbærni eru feðginunum Áskeli Þórissyni og Laufeyju Dóru, dóttur hans, hjartans mál. Vörumerkið LAUFEYvarð til fyrir tæpum tveimur árum en þá sá Laufey eina af náttúruljósmyndum föður síns á tölvuskjánum hjá honum og datt í hug að það gæti verið nokkuð flott að setja þessa mynd á kjól. Þau settust yfir þetta, skoðuðu fleiri myndir í safninu hans og komust að þeirri niðurstöðu að það væri þess virði að halda áfram. Hugmyndin er vissulega góð og nýstárleg, en hvernig dettur blaðamanni á eftirlaunum og lækni í fullu starfi í hug að hella sér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn