Blessað barnalán

Texti: Ragna Gestsdóttir Nýjum Íslendingum fjölgar á árinu en nokkrir þekktir einstaklingar hafa nýlega tilkynnt að von sé á barni eða að þeir hafi eignast barn. Vikan óskar nýbökuðum og verðandi foreldrum til hamingju. Friðrik Jóhann Róbertsson tónlistarmaður, best þekktur sem Flóni, og Hrafnkatla Unnarsdóttir, nemi í fatahönnun við Listaháskóla Íslands, eiga von á barni. Þau tilkynntu gleðitíðindin á Instagram með innrammaðri sónarmynd. Hjónin Elísabet Gunnarsdóttir, bloggari á Trendnet, og Gunnar Steinn Jónsson handboltamaður eiga von á þriðja barninu í haust. Von er á stúlku, en fyrir eiga hjónin tvo börn, Ölbu Mist og Gunnar Manuel. Fjölskyldan flutti nýlega til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn