Blóðappelsínu mule
17. maí 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn Frískandi og bragðgóður kokteill, flottur í grillpartíið. BLÓÐAPPELSÍNU MULE 1 meðalstórt glas50 ml vodki50 ml blóðappelsínusafi130 ml engiferbjór Hellið öllu hráefni í glas og fyllið upp í með klaka. Skreytið með mintu og blóðappelsínusneið ef vill.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn