Blómin í garðinum heimilið fegra

TEXTI OG MYNDIR: NANNA ÓSK JÓNSDÓTTIR Hansarósin kemur fallega út með dílatvítönninni. Skreytt með hvítum ilmandi blómum sem voru tínd á grasblettinum. Dílatvítönn (lamium maculatum) 'Beacon Silver'. Bleik og blómstrar í júní til júlí. Harðgerð og skuggþolin planta. Þrífst vel í rökum og frjóum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og sem þekjuplanta í beð. Blómstrar mest allt sumarið. Þegar vora tekur og allt lifnar við með hækkandi sól býð ég spennt eftir að fyrstu fjölæringarnir taki við sér og gefi af sér blóm. Mörtulykillinn (primula auricular) gefur vel af sér og skartar fjölda gulra blóma í maí til júní; lit gleðinnar og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn