Blómkálssúpa með stökkum brauðteningum og grænu pestói

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir BLÓMKÁLSSÚPA MEÐ STÖKKUM BRAUÐTENINGUM OG GRÆNU PESTÓIFyrir 4-6 STÖKKIR BRAUÐTENINGAR 1 baguette brauð, rifið niður2-3 msk. ólífuolía½ tsk. sjávarsalt Hitið ofn í 180°c. Setjið brauðið í skál og hellið olíu yfir, nuddið henni saman við með fingrunum þannig að hún blandist vel saman við allt brauðið. Setjið á ofnplötu með bökunarpappír undir, sáldrið yfir örlitlu salti. Bakið í 15-20 mín. eða þar til brauðið er stökkt að utan en örlítið mjúkt að innan. Takið úr ofninum og látið kólna. BLÓMKÁLSSÚPA 2 msk. ólífuolía1 blaðlaukur, hvíti parturinn notaður og skorinn þunnt1 laukur,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn