Blómstra – blóm og plöntur heim til þín
10. maí 2023
Eftir Birtíngur Admin

Ferskar og fallegar plöntur og blóm heim að dyrum með Blómstu. Hugmyndin að Blómstru kviknaði hjá eigendum eftir að hafa búið í Þýskalandi og Hollandi um nokkurt skeið. Þar voru margir með þá venju að grípa með sér blómvönd á leið heim úr vinnu á föstudögum. Þetta vildu eigendur innleiða á Íslandi og því senda þau fersk blóm eða plöntur á íslensk heimili í hverri viku. Með því að skrá þig í blóma eða pottaplöntuáskrift getur þú fegrað heimilið með lifandi blómum og plöntum allt árið um kring. Blómstra býður einnig upp á að senda vönd með kveðju – hver...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn