Bloody Mary í baráttu við timburmenn?

Klassíski kokteillinn Bloody Mary hefur það orðspor á sér að vera eins konar þynnkumeðal en það er auðvitað ekki vísindalega sannað að hann geti útrýmt timburmönnum. Drykkurinn samanstendur meðal annars af tómatsafa, vodka og sterkri sósu og flokkast hann sem „savoury-kokteill“. Meðfylgjandi er uppskrift að klassískum Bloody Mary-kokteil en hann má auðvitað útfæra á ýmsa vegu. Til að mynda má skipta vodka út fyrir gin og kallast drykkurinn þá Red Snapper. Sé vodka skipt út fyrir tekíla er um Bloody Maria að ræða. Bloody Mary er vinsæll drykkur með brönsinum og við mælum með að prófa þó að við getum ekki lofað að hann útrými þynnku. Bloody Mary: 60 ml vodka 120 ml tómatsafi 15 ml sítrónusafi, nýkreistur ½ tsk. Worcestershire-sósa 2-4 dropar sterk sósa,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn