Blúndur og bakkelsi

Danska tískuvikan fór fram í ágúst og það er augljóst að áhugi erlendra tískuspekúlanta á því hverju dönsku frænkur okkar kjósa að klæðast hefur aukist til muna á síðustu árum. Við fylgdumst auðvitað vel með og förum fullar af innblæstri inn í haustið. Það var einn viðburður sem stóð upp úr að mínu mati, þar sem ég horfði á úr fjarlægð, og ég hefði sannarlega viljað sækja. Það var rómantískt morgunverðarboð fatamerkisins Sissel Edelbo. Þar voru blúndur og bakkelsi allsráðandi og þegar ég skoða myndirnar byrja ég strax að hlakka til næsta sumars. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Frá söluaðilum Sissel...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn