Bóhem-heimili kvikmyndaleikstjóra sem gleður augað

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Helena Stefánsdóttir, kvikmyndaleikstýra og vídeólistakona, býr í tignarlegu einbýlishúsi í Laugardal ásamt eiginmanni sínum, Arnari Steini þrívíddarhönnuði, og dóttur þeirra, Ilmi Maríu, sem stundar nú leiklistarnám í London. Hundurinn Örvar og kisan Jasmín hjúfra sig einnig á heimilinu. Djúpir litir, skrautleg veggfóður og afslappað andrúmsloft einkennir þetta fallega gamla hús. „Við bjuggum alltaf í miðbænum, í Þingholtunum. Það var alls ekki á döfinni að flytja úr miðbænum en ég var að leita að húsi fyrir okkur með aukaíbúð fyrir mömmu mína,“ segir Helena en sagan hefst á Kaffi Laugalæk árið 2017. Þar sat Helena að drekka kaffi og hugsaði með sér:...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn