Bókaáskorun – Lestu þrjár bækur

Texti: Ragna Gestsdóttir Ég er að fylgjast með The 52 Book Club sem er vefsíða og er einnig á Instagram og Facebook, bæði sem síða og lokaður hópur. Liz stofnandi vefsíðunnar skorar á fólk að lesa 52 bækur á ári, sem er vel yfirstíganlegt markmið. Til þess að aðstoða fólk við slíkt setur hún fram tillögur um þema við lestur á bókunum 52, til dæmis bók með titil sem byrjar á E og tillögur um bækur sem falla undir hvert og eitt þema. Fyrir þá sem lesa hraðar og meira eru einnig styttri áskoranir eins og til dæmis mánaðaráskorun þar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn