Bökuð epli með karamellu

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Alda Valentína Rós BÖKUÐ EPLI MEÐ KARAMELLUfyrir 2 2 epli, t.d. Pink Lady4 karamellur, t.d. Freyju 2 msk. smjör, bráðið3 msk. púðursykur1 msk. hveiti1 tsk. kanill Hitið ofninn í 180°C. Skerið ofan af eplinu og takið kjarnann úr því. Best er að nota melónukúluskeið í þetta. Skerið meðfram hýðinu á eplinu og skerið rauf í það allan hringinn. Skerið annan eins hring þar fyrir innan. Snúið eplinu við og skerið rákir í það eftir endilöngu allan hringinn. Gerið eins við hitt eplið. Snúið eplunum upp og setjið í eldfast mót. Setjið tvær karamellur ofan í hvort epli. Blandið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn