Bökuð epli og rabarbari með stökkum höfrum

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Hallur Karlsson Berið þennan eftirrétt fram heitan eða volgan með rjóma eða ís. Bökuð epli og rabarbari með stökkum höfrum fyrir 4-6 200 g grænt epli, afhýtt og skorið í bita 300 g rabarbari, hreinsaður og skorinn í þunnar sneiðar 500 ml möndlumjólk, eða önnur mjólk 1 tsk. vanilludropar 120 g hunang 90 g hafrar 2 ½ msk. chiafræ 80 g möndluflögur 150 g smjör, brætt rjómi eða ís, til að bera fram með Hitið ofn í 180°C. Setjið epli og rabarbara í eldfast mót sem tekur u.þ.b. 1.5 l. Setjið möndlumjólk, vanilludropa og 1 msk. af hunangi í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn