Bolludagur

Umsjón/ Ritstjórn GestgjafansMyndir/ Hallur Karlsson Þorrinn hófst 26. janúar en honum fylgja ýmis skemmtileg tilefni og þar á meðal er bolludagurinn sem haldinn verður hátíðlegur 12. febrúar. Talið er að bolluát og flengingar hafi borist til Íslands frá Noregi eða Danmörku á síðari hluta 19. aldar frá þarlendum bökurum sem settust hér að. Til að byrja með var dagurinn oft kallaður „flengingardagur“ en heitið „bolludagur“ sást fyrst á prenti hér á landi árið 1910. Í seinni tíð eru litríkir bolluvendir gjarnan föndraðir í kringum daginn og flengja börn svo foreldra sína og forráðamenn með vendinum og hrópa: „Bolla! Bolla! Bolla!”....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn