Borðhaldið brotið upp

Stílisti og umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hallur Karlsson Leiktu lausum hala þegar kemur að borðhaldinu fyrir jólin. Það gilda engar reglur varðandi samsetningar og hægt er að útfæra borðskreytingar eftir smekk og höfði hvers og eins. Kransinn gefur borðhaldinu skemmtilegan svip. Vel er hægt er að blanda saman gömlu og nýju bæði hvað varðar skraut, kertastjaka, diska, glös og hnífapör. Bambushringur skreyttur með greni, piparkökuformum og jólatrésskrauti. Aðventukertin eru handmáluð af Guðrúnu Eiríksdóttur hjá Hjartastað en aðventukransa er hægt er að setja saman á alls konar vegu, með ólíkum stjökum og efnivið. Hægt er að draga fram græna litinn og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn