Borðin á vinnustofunni örsjaldan auð

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Aðsendar Við fengum nýverið að gægjast inn á litríka og bjarta vinnustofu listakonunnar Hönnu Dísar Whitehead sem býr og starfar á Hornafirði. Vinnustofan er oftast á hvolfi að sögn Hönnu sem lýsir sér sem óþolinmóðri og þarf hún alltaf að hafa nóg fyrir stafni. Hún kann vel við sig á vinnustofunni þar sem hún upplifir mikla núvitund. Kaffi, tónlist og kremkex fullkomnar stemmninguna þar. Nafn: Hanna Dís WhiteheadMenntun: Hönnuður útskrifaður frá Design Academy EIndhovenFacebook-síða: facebook.com/StudioHannaWhiteheadHeimasíða: www.hannawhitehead.com Hvernig listamaður ert þú? „Ég er forvitin og vinn beint frá huga niður í hendur. Svo er ég mjög litaglöð og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn