Borgin mín: Stokkhólmur

Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir er búsett í Stokkhólmi ásamt kærastanum sínum Ásgeiri Pétri, syni þeirra Eldi Ara og pulsuhundinum Pjakki. Við fengum hana til að segja okkur frá borginni og hvað varð til þess að hún settist þar að. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar og af vef Sara, en það er hún gjarnan kölluð, er með fjölbreyttan bakgrunn, meðal annars úr dagskrárgerð, framleiðslu og skapandi skrifum ásamt því að hafa starfað sem flugfreyja. Hún er með BA gráðu í sviðshöfundanámi frá Listaháskóla Íslands og lagði stund á meistaranám í stafrænni stjórnun (e. digital management) í Hyper Island í Stokkhólmi, þaðan sem hún...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn