Borgin mín
 
        Blær í Prag „Það fyrsta sem maður tekur eftir er hvað borgin er falleg“ Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Þuríður Blær er íslensk leikkona sem hefur komið víða við, bæði á fjölum Þjóðleikhússins og Borgarleikhússins, í sjónvarpsþáttum og bíómyndum. Hún er einnig meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Síðastliðið haust flutti hún ásamt manni sínum, Guðmundi Felixsyni, og fimm ára syni þeirra til Prag í Tékklandi. Þar halda þau úti hlaðvarpi sem ber heitið Við búum í útlöndum og tala um allt það góða, slæma og fyndna við það að búa erlendis. Hvenær og hvers vegna fluttir þú til Prag? „Ég og maðurinn...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								