Borgin mín Amsterdam

Alda B. Guðjónsdóttir starfar sem stílisti og casting director en hennar helstu áhugamál eru ferðalög, ljósmyndun, leikhús, tónlist og kvikmyndir. Hún hefur dvalið mikið í höfuðborg Hollands, Amsterdam, og við fengum hana til að svara nokkrum spurningum um borgina og deila sínum uppáhaldsstöðum. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar og af vef Alda hefur unnið sem stílisti síðan 2000 og starfaði fyrst um sinn aðallega í auglýsingum en bætti síðan við sig því starfi að leita að fólki í auglýsingar, þætti og bíómyndir. Síðasta stóra verkefni hennar var að finna leikara og aukaleikara fyrir True Detective-þættina sem teknir voru upp á Íslandi og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn