Borgin mín - Dröfn í Los Angeles
„Los Angeles svignar hreinlega undan úrvali“ Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas hefur búið í Los Angeles í fimmtán ár eða síðan 2009. Hún starfar sem framleiðandi leikmyndadeildar í Hollywood og hefur gert í yfir áratug. Samhliða því sinnir hún stöðu Hollywood fréttaritara og þekkja eflaust margir hana sem slíka en hún gengur undir viðurnefninu DD-unit. Dröfn er fædd og uppalin í Seljahverfinu í Breiðholti en flutti nær miðbænum fyrir fermingu og bjó í 105 og 101 „alla hunds- og kattartíð“ eins og hún kemst sjálf svo skemmtilega að orði. Áður en hún flutti vestur um haf vann hún...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn