Borgin mín - Dröfn í Los Angeles

„Los Angeles svignar hreinlega undan úrvali“ Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas hefur búið í Los Angeles í fimmtán ár eða síðan 2009. Hún starfar sem framleiðandi leikmyndadeildar í Hollywood og hefur gert í yfir áratug. Samhliða því sinnir hún stöðu Hollywood fréttaritara og þekkja eflaust margir hana sem slíka en hún gengur undir viðurnefninu DD-unit. Dröfn er fædd og uppalin í Seljahverfinu í Breiðholti en flutti nær miðbænum fyrir fermingu og bjó í 105 og 101 „alla hunds- og kattartíð“ eins og hún kemst sjálf svo skemmtilega að orði. Áður en hún flutti vestur um haf vann hún...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn