Borgin mín: Kaupmannahöfn

Kristín Kristjánsdóttir, yfirmaður hátíðar og gallerítengsla hjá CHART-listamessunni, býr í Kaupmannahöfn ásamt eiginmanni sínum, Gísla Galdri Þorgeirssyni, og börnunum þeirra tveimur, þeim Bríeti Eyju, 14 ára, og Kristjáni Galdri, 10 ára. Við fengum hana til að svara nokkrum spurningum og segja okkur frá nokkrum af sínum uppáhaldsstöðum í borginni. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsend og af vef Fjölskyldan flutti til Kaupmannahafnar fyrir tólf árum því Kristínu og Gísla þyrsti í eitthvað nýtt og vildu nýta tækifærið á meðan að dóttir þeirra væri enn lítil til að búa erlendis. „Okkur fannst Kaupmannahöfn ágætis lending þar sem að fyrir áttum við góða vini sem...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn