Borgin mín Odense

„Smábæjarfílingur í stórum bæ“ Loftur Gísli Jóhannsson er 37 ára menntaður íþróttafræðingur og fjölskyldufaðir. Hann flutti ásamt eiginkonu sinni, Soffíu Jónsdóttur, og barni til Odense árið 2016 því Soffía var að fara í nám. Þar bættist annað barn í fjölskylduna og enn býr fjölskyldan í þessari fallegu borg í Danaveldi. Við spurðum Loft út í lífið í Odense og hans uppáhaldsstaði í borginni. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar og af vef Hvernig var fyrsta upplifun þín af borginni, kostir og gallar? „Mín upplifun fyrst þegar ég kom hingað var að borgin væri ekki svo stór og þar af leiðandi auðvelt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn