Börn, heimilisstörf og ábyrgð
5. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Unsplash.com Heimilum fylgja alls konar störf og skyldur, sum skemmtileg og leiðinleg, eins og við sem eldri erum þekkjum. En hvenær hafa börn aldur til að taka þátt og í hvaða störfum? Það er gott fyrir börn að fá ákveðnar skyldur og verkefni, slíkt kennir þeim að taka ábyrgð, klára verkefni og þeim finnst þau hluti af fjölskyldunni og heimilinu. Hér eiga við bæði verkefni sem snúa að þeim sjálfum og heimilinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkur verkefni og aldurinn þegar barn ætti að ráða við verkefnið, en hafa skal í huga að ávallt skal miða...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn