Bótox fyrir sálina
25. mars 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

„Yngri gaurarnir eru málið,“ sagði nýlega fráskilin vinkona mín um daginn eftir eldheitt Tinder-stefnumót með einum sem var mun yngri en hún. „Þeir vita hvað þeir eru að gera í rúminu og hugsa ekki bara um sjálfa sig þar.“ Ég get að mörgu leyti tekið undir með vinkonu minni, það er margt jákvætt við að vera komin á fimmtugsaldur og sofa hjá sér yngri manni. En ef yngri gaurarnir eru málið, eru þá engin takmörk fyrir því hver aldursmunurinn má vera? Og eru þessir yngri betri í rúminu en eldri kynbræður þeirra? Ein samstarfskona mín sagðist vera með formúlu fyrir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn