Bræður í bíló - Barnaherbergi

Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Hinrik Hrafn, sem er fjögurra ára, og Jón Elmar, sem er tveggja ára, deila herbergi í Urriðaholti. Foreldrar þeirra, Árný og Skúli, prufuðu eitt sumar að hafa þá í einu herbergi og gekk það svo vel að það stendur enn þá. Mikið er um eltingaleiki en þeir fara í bíló inn á milli. Hvað heita strákarnir og hvað eru þeir gamlir? Strákarnir mínir heita Hinrik Hrafn og Jón Elmar og eru fjögurra og tveggja ára. Hvað er herbergið stórt? Tæpir 10 fermetrar. Hvernig stemmningu/stíl sóttist þú eftir í herberginu? Ég vildi að herbergið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn