Bragðlaukaleikir í Búdapest

Umsjón/ Snærós SindradóttirMyndir/ Frá veitingastöðum Höfuðborg Ungverjalands er Íslendingum góðkunn enda streymir fjöldinn allur af fólki til Búdapest í viku hverri, ýmist til að kynna sér mat og menningu eða til að njóta ódýrra tannlækninga. Færri vita að Ungverjaland býr yfir miklum og góðum vínræktarhéröðum og að landið er því tilvalinn áfangastaður fyrir áhugafólk um víngerð og vínsmökkun. Veitingastaðaflóra Búdapest hefur dafnað jafnt og þétt síðastliðinn áratug og nú er svo komið að borgin státar af sjö Michelin-stjörnu veitingastöðum sem allir eiga það sameiginlegt að bjóða upp á mat í hæsta klassa, en á mun viðráðanlegra verði en gengur og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn