Bragðmikil fiskisúpa með jalapenó-pipar og kryddjurtum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Einföld og góð fiskisúpa sem rífur örlítið í, ef vill má minnka jalapenó-piparinn eða sleppa alveg til að hafa súpuna mildari. BRAGÐMIKIL FISKISÚPA MEÐ JALAPENÓ-PIPAR OG KRYDDJURTUMFyrir 4 1 msk. olía2 skalotlaukar, skornir smátt4 hvítlauksgeirar, saxaðir2 stk. límónugras, hvíti parturinn notaður eingöngu og skorinn smátt1 gulrót, afhýdd og skorin smátt1 stk. jalapenó-pipar, skorinn smátt2 tsk. tómatpúrra450 g tómatar, fræ fjarlægð og skornir gróflega500 g langa skorin í 3 cm bita, má nota annan hvítan fisk100 g smjörbaunir, skornar í tvennt½ - 1 tsk. sjávarsalt2 msk. límónusafi, nýkreistur1-2 msk. fiskisósa¼ hnefafylli dill,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn