Brakandi ferskt og gott vatnsmelónusalat með eplum og límónu

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson fyrir 4-6 Best er að setja þetta salat saman rétt áður en það er borið fram en það her einstaklega ferskt og sumarlegt og passar vel með grilluðu kjöti. ½ miðlungsstór vatnsmelóna, u.þ.b. 1 kg 2 græn epli 2 tsk. límónubörkur, rifinn fínt 3 msk. límónusafi, nýkreistur 1 msk. ólífuolía 2 stilkar sítrónugras ¾ tsk. sjávarsalt 2 msk. myntulauf 4 msk. kóríander ½ msk. nigella-fræ, ristuð, hér er einnig hægt að nota sesamfræ Setjið vatnsmelónu, epli, límónubörk, límónusafa, ólífuolíu, og sítrónugras í stóra skál ásamt salti og helmingnum af kryddjurtunum. Blandið rólega saman. Setjið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn