Brasilísk matarveisla fyrir botni Karíbahafs
Umsjón/ Gunnhildur Björg Baldursdóttir Myndir/ Pexels og Unsplash %IN: Brasilía er ekki aðeins land fótbolta og regnskóga heldur líka ótrúlega fjölbreyttrar og litríkrrar matarmenningar. Í hverjum bita leynist saga, arfleifð og rík menning blönduð saman með ástríðu og kryddi. Frá heimilislegum baunaréttum sem seðja líkama og sál, yfir í mjúkar ostabollur, suðræna sjávarrétti og djúpsteikt götusnarl. Brasilískur matur er eins og landið sjálft: fjölbreyttur, skemmtilegur og einstakur. Hér kynnumst við nokkrum af helstu réttum Brasilíu sem endurspegla bragðið, hjartað og sálina í suður-amerískri eldamennsku. Feijoada Feijoada er ekta brasilískur þjóðarréttur en þessi dökki, bragðgóði baunaréttur á sér djúpar rætur í brasilískri matarmenningu....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn