Brauðbúðingur með sítrónu- og möndlusmjöri

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Alda Valentína Rós Brauðbúðingur þekkist í mörgum löndum en heimildir um slíkt lostæti í enskri eldamennsku ná allt aftur til 11. aldar. Lengi vel var hann kallaður „eftirréttur fátæka mannsins“ en fljótlega var farið að gera hann svolítið áhugaverðari með rjóma og jafnvel rúsínum eða kúrenum út í. Hér sleppum við þeim en bætum sítrónu- og möndlusmjöri við í staðinn. BRAUÐBÚÐINGUR MEÐ SÍTRÓNU- OG MÖNDLUSMJÖRI - Bread and butter puddingfyrir 8 SÍTRÓNUSMJÖRsafi úr 3 sítrónum110 g ósaltað smjör, brætt100 g sykur5 eggjarauður Allt hráefnið í pott við meðalhita og hrærið. Látið malla í um það...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn