Breytingaskeiðið ... Alvörudrama

Breytingaskeiðið er eitthvað sem við konur göngum óhjákvæmilega í gegnum einhvern tíma á lífsleiðinni en mörgum finnst það hálfgert feimnismál. Ekki endilega þegar kemur að því að gera grín að því að maður vakni í svitabaði allar nætur, fái rauða flekki og hitakóf um miðjan dag eða missi stjórn á skapi sínu af því að hormónarnir eru í tjóni, en öðru máli gegnir um áhrifin sem breytingaskeiðið getur haft á kynhvötina og kynlífið. Okkur finnst það kannski ekkert endilega svo fyndið. Eða jafnvel eitthvað sem við viljum ræða. Vinkona mín brast í grát yfir kaffibollanum milli jóla og nýárs þegar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn