Brioche-brauð

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Hákon Davíð BjörnssonStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Sælkeravetrarbakstur sem nærir og vermir Máltíð er ekki fullkomnuð nema hún endi á eftirrétti eða það finnst okkur alla vega hér á Gestgjafanum. Á þessum árstíma sækjum við meira í heita eftirrétti, snúða og sætabrauð sem gefa okkur góða orku og fyllingu. Það er til dæmis fátt betra en nýbakað döðlu- eða bananabrauð þegar komið er úr skíðabrekkunni eða ilmurinn af nýbökuðum snúð eftir góðan göngutúr í febrúarkuldanum. Í þessum þætti bjóðum við upp á frábært bakkelsi svo sem snúða með brúnuðu smjöri og glassúr, heita peruböku, bananaklessuköku, döðlubrauð og síðast...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn