Brjóstagjafafasistarnir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þegar tengdamóðir mín heitin fæddi manninn minn fyrir sextíu og þremur árum brá svo við að engin mjólk kom í brjóstin. Þegar hinar konurnar á deildinni lögðu kornabörnin sín að geirvörtunni flæddi hvítur vökvinn fram en ekki hjá henni. Ljósmæðurnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri sögðu henni að þetta gerðist stundum og konan í næsta rúmi lagði litla hnokkann á brjóstið og gaf honum af ofgnótt sinni þegar stúlkan hennar var búin að drekka. Upp frá þessu leit sú kona alltaf með hlýju á manninn minn og heilsaði honum á götu í hvert sinni sem þau mættust og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn