Brokkolípítsa

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Gott í miðri viku Brokkolípítsa með ólífum og heslihnetum fyrir 2-4 1 kúla pítsudeig, við notuðum heilhveitideig 600 g brokkolí 2 msk. ólífuolía, auka til að bera fram með 2 msk. sítrónubörkur, rifinn fínt 2 hvítlauksgeirar, kramdir 50 g spínat 120 g ólífur, steinlausar 40 g heslihnetur, ristaðar, afhýddar og skornar gróflega sítrónubátar, til að bera fram með ef vill parmesanostur, til að bera fram með ef vill Hitið ofn í 200°C. Leggið pítsudeigið á ofnplötu með örlítilli olíu undir, hér má einnig nota bökunarpappír ef vill. Setjið brokkolí, olíu, sítrónubörk og hvítlauk í skál og blandið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn