BROKKÓLÍSALAT MEÐ MYNTU, JALAPENÓPIPAR OG HUMMUS

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir fyrir 6-8 Salatið passar vel með bökuðum eða grilluðum fiski og ljósu fuglakjöti. 80 g hummus 2 msk. vatn 2 msk. sítrónusafi, nýkreistur u.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 800 g brokkólí, skorið gróflega, hér má nota brokkólíní 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 msk. ólífuolía 1 tsk. sjávarsalt 1-2 tsk. grænmetis paradís-kryddblanda, frá Krydd- og tehúsinu 2 msk. steinselja, skorin smátt hnefafylli myntulauf, skorin smátt 300 g grænar baunir, soðnar í 2 mín. og kældar 1 jalapenó-pipar, fræheinsaður og saxaður smátt 150 g gúrka, skorin í þunnar sneiðar Hitið ofn í 220°C. Setjið hummus,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn