Brokkolísúpa með grænum ertum og kryddjurtum

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hallur Karlsson Brokkolísúpa með grænum ertum og kryddjurtum fyrir 4 2 l grænmetissoð 230 g grænar ertur, frosnar 900 g brokkolí, skorið gróflega 100 g spínat, skorið gróflega 1 msk. sítrónubörkur, rifinn fínt 1 msk. sítrónusafi, nýkreistur ½ hnefafylli steinselja, skorin gróflega ½ hnefafylli myntulauf, skorin gróflega u.þ.b. ¼ tsk. sjávarsalt svolítill svartur pipar, nýmalaður 300 g mjúkt tófú (silken tofu) grísk jógúrt, til að bera fram með gott brauð, til að bera fram með ef vill Setjið grænmetissoð í stóran pott og hafið á háum hita, komið upp að suðu. Bætið við grænum ertum og brokkolí og sjóðið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn