Brúðkaupsheilsa og tilhlökkunarstreita

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Brúðkaupsdagurinn er einn af merkisdögum ævinnar og mikilvægt að brúðhjónin séu vel úthvíld og upplögð. Þetta er yfirleitt langur dagur, fullur af litlum ævintýrum sem munu geymast lengi í hugum brúðhjónanna. Tilhlökkunin ein getur valdið streitu, sem þó jákvæð sé, þarf að beisla. Skipulagning brúðkaups er ekki einfalt ferðalag enda að mörgu að hyggja til þess að ævintýrið megi blómstra og vera í takt við væntingar brúðhjónanna á stóra deginum. Það er þetta ferðalag sem á að njóta og uppskeran er ánægjulegur brúðkaupsdagur. Þegar svo stór dagur er fram undan getur verið erfitt fyrir brúðina að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn