Brúðkaupsvendir, fermingarskreytingar og falleg blóm fyrir öll tilefni!

Sjafnarblóm er lítil og hugguleg blómabúð við Austurveg 21. Verslunin hefur verið hluti af Selfossi síðan árið 1992 þegar Sjöfn Haraldsdóttir opnaði búðina, þá í húsnæði Hótel Selfoss. Í dag er blómabúðin rekin af Elínu Linneu Ólafsdóttur. Blaðamaður Vikunnar ræddi við Elínu um blómin og viðskiptin en hún segir að alltaf sé hægt að koma við í blómabúðinni og versla tilbúna blómvendi og minni skreytingar. Þá er hægt að sérpanta blómaskreytingar fyrir öll tilefni. Mikið er pantað af blómaskreytingum fyrir útfarir, þá sérstaklega kistuskreytingum, altarisskreytingum, blómakrönsum og blómvöndum. Í versluninni er að finna möppu með myndum af skreytingum sem hægt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn