Brumm Brumm - listagallerí á hjólum

Atli Rúnar Bander og Mai Shirato eru hönnuðurnir á bak við Brumm Brumm sem fagnar tíu ára afmæli í ár. Þau hafa nú umturnað gömlum húsbíl í listagallerí og farandprentsmiðju en þau ferðast um land allt og vinna og sýna verk sín í þessu skemmtilega galleríi á hjólum. Flest verk þeirra eru litríkar teikningar sem eru innblásnar af þekktum umbúðum og hversdagslegum hlutum sem þau þrykkja svo á pappír með aldagamalli silkiprenttækni. Hvert og eitt plakat er einstakt, enda er silkiprenttæknin forna vandvirkt ferli sem krefst mikillar þekkingar og hæfni. Fylgjast má með ferðum Brumm Brumm á brumm.is.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn