BRUSCHETTA MEÐ FETAOSTI, GRÆNUM BAUNUM OG ASPAS

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir fyrir 4-6 2 hnefafylli steinselja, skorin smátt 1 msk. sítrónubörkur, rifinn fínt 1-2 msk. ólífuolía, auka til að pensla brauðið með örlítið sjávarsalt og svartur pipar, nýmalaður 8 miðlungsstórar sneiðar af góðu brauði, t.d. baguette eða súrdeigsbrauði 1 hvítlauksgeiri, skorinn í tvennt 200 g fetaostur, hreinn 300 g grænar baunir, soðnar í 2 mín., kældar og kramdar örlítið u.þ.b. 100 g aspas, skorinn í þunnar sneiðar, gott að nota mandólín eða skrælara sítrónubátar, til að bera fram með Setjið steinselju, sítrónubörk, 1-2 msk. af ólífuolíu í litla skál og blandið saman ásamt örlitlu salti...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn