Bruschetta með fíkjusultu, geitaosti og parmaskinku

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós BRUSCHETTA MEÐ FÍKJUSULTU, GEITAOSTI OG PARMASKINKUu.þ.b. 10-12 snittur FÍKJUSULTA250 g fíkjur, þurrkaðar200 g vatn100 g balsamikedik100 g sykur Setjið allt saman í pott og leyfið þessu að sjóða í u.þ.b. 30 mínútur. Maukið því næst allt saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. BRUSCHETTA-SAMSETNING1 stk. snittubrauð150 g geitaostur100 g parmaskinka50 g klettasalatólífuolíasjávarsaltfíkjusulta Skerið brauðið í sneiðar og leggið á bökunarplötu. Hellið nokkrum dropum af ólífuolíu yfir hverja sneið og stráið smá grófu salti yfir. Ristið inni í ofni við 220°C í 3-5 mín. Smyrjið snittubrauðin með fíkjusultunni ograðið parmaskinku, klettasalati...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn