Brussel-vöfflur frá Noregi
Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Þóru Unni Kristinsdóttur, 93 ára ömmu og langömmu, ættu margir að kannast við en hún er einn af höfundum lestrarbókanna Við lesum og Í stafaleik. Hún er Strandamaður, ættuð frá Hólmavík, en hennar einkennisuppskrift fékk hún í Noregi árið 1962, svokallaðar Brussel-vöfflur. Þóra á þrjú barnabörn og tvö barnabarnabörn sem dásama vöfflurnar. Á Gvendardaginn, þann 16. mars á ári hverju, heldur Þóra daginn hátíðlegan með kökuboði en þar er Hólmavíkurkakan fremst í flokki. Hver er þín fyrsta minning af bakstri? „Ég fór ekki að baka sjálf fyrr en ég fór að halda heimili um...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn