Bubbi fer um víðan völl
9. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir „Sumarið er tíminn þegar hjartað verður grænt og augun þín verða himinblá ó, já. Hlakka til að vera með ykkur. Á þessum tónleikum fer ég um víðan völl í lagasafni mínu, einn með gítarinn og hlakka mikið til að fá að vera með ykkur,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem verður með tvenna tónleika í Hlégarði Mosfellsbæ, 15. og 16. júní. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn