Búbblur og smásnittur - Snittur með pestó og parmaskinku

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir og Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki u.þ.b 20 stykki 1 pakki mini toast1 pakki parmaskinka grænt pestó GRÆNT PESTÓ100 g furuhnetur3 valhnetur1 haus basilíka100 g parmesanostur, rifinn 2 hvítlauksgeirar1 1⁄2 dl olía, bragðlítil salt og pipar Takið til hliðar 20 g af furuhnetum og setjið restina af hráefnum í matvinnsluvél. Blandið restinni af furuhnetunum út í og hrærið vel. Setjið síðan hálfa sneið af parmaskinku á mini toastkex og toppið með pestói.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn