Búferlaflutningar

Texti: Ragna Gestsdóttir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og samfélagsmiðlastjarna, hyggst flytja til Manchester í Englandi. Tanja Ýr sem var valin Ungfrú Ísland árið 2014 hefur átt vinsældum að fagna á samfélagsmiðlum og með fyrirtæki sitt Glamistahair, sem framleiðir og selur hárlengingar. Tanja Ýr hyggst nú koma vörunum í verslanir erlendis og svaraði fylgjendum sínum að hún myndi sækja um frumkvöðlaatvinnuleyfi erlendis, svokallað entrepreneur visa. Tanja Ýr átti einnig 50% í fyrirtækinu Social Kaktus sem var úrskurðað gjaldþrota 2019. Tilgangur þess var sala auglýsinga á samfélagsmiðlum og í gegnum áhrifavalda, þjónusta og ráðgjöf á samfélagsmiðlum, rekstur fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn