Byggottó með þorskhnakka

Umsjón/ Guðrún Rósa ÍsbergStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki BYGGOTTÓ MEÐ ÞORSKHNAKKAfyrir 4 800 g þorskhnakkar, skornir í 4 stykki 2 dl hvítvín, 1 dl í þorskinn og 1 dl í byggottóið2 skarlottulaukar, saxaðir1 msk. ólífuolía300 g perlubygg8 dl grænmetissoð, eða vatn + grænmetisteningur100 g mascarpone-ostur búnt af fersku dilli1⁄2 dl ólífuolíasítrónasalt og pipar Hitið ofninn í 150 °C. Leggið þorskhnakkann í fat og hellið 1 dl af hvítvíni yfir. Lokið fatinu með álpappír og hafið inni í ofni í 15 mín. Steikið skarlottulaukinn í stórum potti í 2-3 mín. upp úr ólífuolíu, blandið því næst perlubygginu og hvítvíninu saman við. Steikið saman þar til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn