Byrjaði að baka til að hafa eitthvað fyrir stafni í útgöngubanninu

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Lára Gunnarsdóttir bjó í London í tíu ár og þá var aðalhefðin að koma heim til Íslands öll jól. Hún segist því þurfa að búa til nýja hefð núna, jafnvel með því að reyna að skreppa bara alltaf til London. Lára byrjaði að baka þegar hún var búsett í London til að hafa eitthvað fyrir stafni þegar útgöngubann var sett á í borginni vegna COVID-faraldursins. Hér gefur hún lesendum Vikunnar þrjár girnilegar uppskriftir. Uppáhaldsjólamynd? „Ég horfi alltaf á allar Harry Potter-myndirnar um jólin. Finnst svo mikil jólastemning í þeim.“ Uppáhaldsjólalag? „Ég hlakka svo...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn