CASA BERG - íslenskt keramik innblásið frá Brasilíu
Í byrjun árs stofnuðu Larissa Duarte Macaro og Ingólfur Berg fyrirtækið Casa Berg. Larissa hannar og býr til allar vörurnar sem þau selja. Hún er frá Brasilíu og leitast eftir því að blanda saman tveimur ólíkum heimum, Íslandi og Brasilíu, með innblástri frá hrárri náttúru. Meðal þeirra vara sem eru til sölu eru kerti, vasar og blómapottar úr keramik en fljótlega bætast við skálar í ýmsum stærðum, fleiri kerti og lampar. Allar vörur eru handgerðar og má helst líkja þeim við fallega skúlptúra. Hægt er að panta vörur á Instagram hjá Casa Berg eða á vefsíðunni eftirtekt.is.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn